Rjúpnaveiði & gisting á Skagaströnd
Frábært hús við tjaldsvæðið

Stuðlaberg er bæði fallegt og rúmgott smáhýsi með stofu og eldhúsi í einu rími.
Stuðlaberg er með fallegri innréttingu og nútíma hönnun. Þægilegur horn sófi, sófaborð og rafmagns arinn setja skemmtilegan svip á stofuna. Einnig eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Á pallinum er útigrill, borð og stólar.
Við bjóðum uppá sjónvarp símans Premíum ásamt ókeypis net tengingu.
Eftir dag á fjöllum er tilvalið að skella sér í heita pottinn og þyggja kaffi í Sundlaug Skagastrandar.
Rjúpnaveiðin fer fram i nágrenni Skagastrandar, upplýsingar um veiðileyfi og staðsetningar eru eingöngu gefnar upp við komu á gististað.
Ath. Hundar eru ekki leyfðir og bannað að skjóta Rjúpurnar sem eru við húsið.
Verð fyrir 4 í uppá búnum rúmum.
Gisting & Rjúpa
21.nóv Fimmtudagur
22.nóv Föstudagur
23.nóv Laugardagur ---- Bókað
24.nóv Sunnudagur ---- Bókað
25.nóv Mánudagur
26.nóv Þriðjudagur
28.nóv Fimmtudagur
29.nóv Föstudagur
30.nóv Laugardagur