Um okkur

Jón Garðar Sveinsson á hugmyndina að því að flytja þessi hús til Íslands en þau koma tilbúinn með öllum húsgögnum.

Þau verða síðan í útleigu fyrir bæði erlenda og innlenda ferðamenn það eru tvö svefnherbergi, bað og wc ásamt rúmgóðri stofu/eldhúsi þar sem gengið er beint út á pall.

Hefur þú áhuga á að kaupa sambærilegt tilbúið hús með öllu sendu okkur þá tölvupóst á info(hjá)topphus.is

Bestu kveðjur

Jón Garðar Sveinsson

Við hönnum og smíðum lúksus hús fyrir þig sem þú getur notið að vera í árið um kring. Húsin okkar eru nú þegar í eigu þúsunda bæði í Bretlandi, Evrópu og á Íslandi.

Þú getur verið viss um að ef þú velur Victory húsi, muntu fá fallega hönnuð hús með hentugum innréttingum, rúmgóðri stofu og umfram allt lúxus sem þú hefur alltaf dreymt um.

Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að!

Peter T. Nevitt

Framkvæmdastjóri Victory Leisure Homes

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Scroll to Top